All posts by Hákon Þór Sindrason

 • SKOÐA

  Aukning ferðamanna í febrúar var 34,4% milli ára

  10 mars 2015
  1 comment Admin
  Þá fóru um 70,500 erlendir ferðamenn frá landinu skv. talningu Ferðamálastofu í Leifsstöð. Bretar voru að venju yfir veturinn langflestir eða 29.250 og næst komu 9.039 Bandaríkjamenn. Þessar tvær þjóðir eru því um 54% farþega. Í þriðja sæti voru svo 3.695 Frakkar.
 • SKOÐA

  Fjölgun ferðamanna til Íslands árið 2015, jákvæðir og neikvæðir þættir og spá

  9 mars 2015
  41 comment Admin
  Heildarfjöldi ferðamanna árið 2014 var um 1.109.000 sjá sundurgreiningu hér fyrir neðan. NETIÐ – Visitor‘s Guide. Ábyrgðarmaður: Hákon Þór Sindrason, rekstrarhagfræðingur. Allar ábendingar vel þegnar svo sem ef eitthvað hér að neðan er ekki haft rétt eftir. Jákvæðir þættir (tækifæri) – Fjölgun flugfélaga sem fljúga til Íslands, og fjölgun áætlunarleiða einstakra flugfélaga. – Félögin verða […]
 • SKOÐA

  Heildarfjöldi ferðamanna á árinu og í desember

  15 janúar 2015
  0 comment Admin
  Heildarfjöldi árið 2014 – Leifsstöð Heildarfjöldi ferðamanna um Leifsstöð var rúm 969 þúsund og aukning 24,1% miðað við síðasta ár. Hver mánuður á árinu var alveg eins og í fyrra metmánuður, fjölmennastir yfir árið voru Bretar svo Bandaríkjamenn svo Þjóðverjar. Aðrir flugvellir og Norræna Að þeim viðbættum alls tæplega 30 þúsund er fjöldinn um 997 […]
 • SKOÐA

  Ábendingar og tillögur í ferðaþjónustu í kjölfar ferðlags

  15 nóvember 2014
  3 comment Admin
  Höfundur skrifaði grein fyrr á árinu um styrkleika, auðlindir og markaðsbreytur Íslands, sjá hér að neðan. Þessi grein var skrifuð í október og birtist hér í aðeins lengri útgáfu en grein í Fréttablaðinu sem birtist þann 13. nóvember. Markaðsbreyturnar í fyrri grein skilgreindi höfundur einkum sem náttúruna, hreinleikann, afþreyingu og gæði veitingastaða. Samfara dreifingu ferðabókar […]
 • SKOÐA

  Fjöldi í október og fjölgun ferðamanna frá áramótum

  13 nóvember 2014
  0 comment Admin
  Fjölgun varð um rúmlega 25% þegar um 66.500 ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð, Bretar að venju langfjölmennastir eða 24% svo koma Bandaríkjamenn um 13%. Heildarfjölgun frá áramótum er um heil 26%!. Það sem af er ári hafa 854.615 erlendir ferðamenn farið frá landinu eða um 161.700 þúsund fleiri en á sama tímabili í fyrra. […]
 • SKOÐA

  Fjölgun í ágúst rúm 16% og spáum yfir 20% aukningu á árinu

  7 september 2014
  8874 comment Admin
  Aukning m.v. sama tíma í fyrra var 16,4%, þegar um 153.400 ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð. Bandaríkjamenn voru fjölmennastir eða tæp 15% næst koma Þjóðverjar, svo Frakkar og svo Bretar. Heildarfjölgun frá áramótum er u.þ.b. 700.000 eða heil 23,5%!. Við spáum því að heildaraukning yfir árið verði vel yfir 20% eða nálægt 25% á […]
 • SKOÐA

  Metfjöldi í Júlí

  5 ágúst 2014
  0 comment Admin
  Fjöldi erlendra ferðamanna um Leifsstöð í júlí var 144.500 sem er aukning um 21.000 frá í fyrra eða 17% milli ára. Þetta er metfjöldi í einum mánuði. Bandaríkjamenn voru fjölmennastir og svo komu Þjóðverjar. Heildaraukning ferðamanna frá áramótum er nú hvorki meira né minna en 25,6%.
 • SKOÐA

  Fjöldi í mars og fjölgun ferðamanna frá áramótum

  14 apríl 2014
  0 comment Admin
  Fjölgun varð um rúmlega 35% þegar um 66.000 ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð, Bretar að venju langfjölmennastir eða 32% svo koma Bandaríkjamenn um 19%. Heildarfjölgun frá áramótum er um heil 35%!. Það sem af er ári hafa 165.232 erlendir ferðamenn farið frá landinu eða um 43 þúsund fleiri en á sama tímabili í fyrra. […]
 • SKOÐA

  Styrkleikar, auðlindir, markaðsbreytur Íslands og tillögur

  27 mars 2014
  1 comment Admin
  Helstu auðlindir landsins eru gjöful fiskimið, náttúran og fallvötn og jarðvarmi sem eru ávísun á ódýra orku fyrir stóriðju, fyrirtæki og heimili. Þessar auðlindir eru „náttúrunnar“ gæði en ekki misvitra stjórnmálamanna. Engin önnur þjóð í Vestur-Evrópu á sambærilegar auðlindir hvað varðar fiskimið og orku. Fólkið er svo einnig mikil auðlind. Varðandi ferðamenn er náttúran dýrmætasta […]
 • SKOÐA

  Fjöldi ferðamanna í febrúar 2014

  9 mars 2014
  0 comment Admin
  Fjölgun varð um rúmlega 31% í febrúar þegar um 52.000 ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð, Bretar að venju langfjölmennastir eða um 40%, svo koma Bandaríkjamenn. Fjöldi frá áramótum eru 99.099 ferðamenn, sem er fjölgun uppá 35%.