Fjöldi ferðamanna í febrúar 2014

Fjölgun varð um rúmlega 31% í febrúar þegar um 52.000 ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð, Bretar að venju langfjölmennastir eða um 40%, svo koma Bandaríkjamenn. Fjöldi frá áramótum eru 99.099 ferðamenn, sem er fjölgun uppá 35%.

Leave a ReplyYour email is safe with us.