Fjöldi ferðamanna í nóvember 2013

Ferðamönnum sem voru um 46 þúsund í nóvember, fjölgaði um 25.7%. Bretar voru að venju fjölmennastir (eða 33,4%) og fjölgaði jafnframt mest, svo Bandaríkjamenn (15.8%). Þar á eftir komu eins og í síðasta mánuði Norðmenn (6%). Aukningin milli ára nemur nú 19,5%. Þar af hafa um 41% fleiri Bretar heimsótt landið (Easyjet og fjölgun leiða hjá þeim telur hér mikið) og fjórðungi fleiri N-Ameríkanar.