Fjöldi í október og fjölgun ferðamanna frá áramótum

Fjölgun varð um rúmlega 25% þegar um 66.500 ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð, Bretar að venju langfjölmennastir eða 24% svo koma Bandaríkjamenn um 13%. Heildarfjölgun frá áramótum er um heil 26%!. Það sem af er ári hafa 854.615 erlendir ferðamenn farið frá landinu eða um 161.700 þúsund fleiri en á sama tímabili í fyrra. Veruleg aukning hefur verið frá flestum mörkuðum; N-Ameríkönum hefur fjölgað um 33%, Bretum um 32%, Mið- og S-Evrópubúum um 17% (allar tölur hér í grein lítillega námundaðar).

Leave a ReplyYour email is safe with us.