Nýir eigendur að Markaðsnetinu

Þau tímamót urðu hjá NETINU að við seldum vorið 2016, útgáfu okkar á Visitor’s Guide bókunum á Íslandi, samnefnda vefsíðu og upplýsingamöppur og markaðspakka svokallaðan, til traustra aðila Vegahandbókarinnar.  Þessa viðskiptaeiningu Markaðsnetið svokölluðu höfðum við rekið í 18 ár og þar af gefið út Visitor’s guide bækurnar í 16 ár. NETIÐ einbeitir sér núna að ráðgjöf, þróun Visitor’s Guide erlendis og veitingastadir.is.