Post Tags

Heildarfjöldi ferðamanna 2013

  • SKOÐA

    Heildarfjöldi ferðamanna árið 2013

    9 febrúar 2014
    0 comment Admin
    Leifsstöð, aðrir flugvellir og Norræna Heildarfjöldi ferðamanna árið 2013 um Leifsstöð var um 781.000 og aukning 20,7% miðað við 2012. Hver mánuður á árinu var metmánuður, fjölmennastir yfir árið voru Bretar, því næst Bandaríkjamenn og Þjóðverjar þar á eftir. Talningar Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ná til um 96% erlendra ferðamanna sem koma til landsins. […]