Visitor‘s Guide ferðabækurnar á Íslandi 

NETIÐ stofnaði Visitor‘s Guide ferðabækurnar á Íslandi og gaf þær út í 16 ár, ásamt vefsíðu og fleiri miðlum. Þá keypti Vegahandbókin íslensku útgáfuna.  Við gáfum að auki út Visitor‘s Guide bók á Bali 2020.  Ný bók kemur út vorið 2025, sem verður um tvöfalt stærri en fyrsta útgáfa.

Það er hægt að nálgast Visitor‘s Guide íslensku ferðabókina hér


og Bali bókina frá 2020 hér

Við höfum haldið fyrirlestra um Bali og ferðir okkar þangað. Að auki með mikið af praktískum upplýsingum og gátlistum. Hafðu samband ef fyrirtækið þitt hefur áhuga á því?